Loftþétt box sem heldur blautþurrkum ferskum. Þyngd plata gerir það að verkum að aðeins ein þurrka kemur út í einu. Gluggi neðst á boxinu hjálpar þér að fylgjast með gæðastigi þurrkana. Stamt undirlag svo boxið renni ekki til.